Ekki vilji til friðar......
6.2.2012 | 15:53
Það er ekki og hefur trúlegast aldrei verið vilji Netanyahu (Zionisti) og meðreiðarsveina hans að semja frið eða á nokkurn hátt koma til móts við réttmætar kröfur Palestínumanna. Framferði stjórnvalda í Ísrael gagnvart Palestínu er og hefur frá upphafi verið óafsakanlegt. Hins vegar virðist sem yngri kynslóðir Ísraelsbúa séu ekki endilega fylgjandi eins harðri stefnu gagnvart nágrönnum sínum og þær eldri eru. Þar eins og víða er að verða vakning og meiri skilningur á því að við erum jú öll af sama meiði, bræður og systur.
![]() |
Fær ekki frið við báða aðila |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.