Er ţetta grín.

Hvernig í ósköpunum má ţađ vera ađ kjörnir fulltrúar okkar á ţingi skuli vera ađ dunda sér viđ ţađ ađ reyna ađ snúa til baka sínum eigin ákvörđunum og ţađ máli sem ţegar er komiđ til landsdóms. Ţetta er svo kjánalegt, hefđi líka ekki veriđ betra ađ ákćra engan eđa alla sem hlut áttu ađ máli í undanfara hruns. Er ţetta í raun bođlegt ađ eyđa tíma í ţetta yfirklór. Vissulega má segja ađ ţjóđ eigi skiliđ ţađ mannval sem kýs til setu á Alţingi hverju sinni, en ţetta er nú orđiđ ađ „farsa“, leikhúsi fáránleikans. Kćru brćđur og systur, ţjóđkjörnir fulltrúar okkar, takiđ ykkur taki og reyniđ ađ vinna ţjóđ ykkar gagn.
mbl.is Frávísun felld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband