Hiđ viđtekna og viđurkennda!

Gćti helst trúađ ţví ađ svipađa sögu sé ađ segja hér á Íslandi. Ađ drekka áfengi er hiđ viđurkennda norm en ađ nota ekki áfengi ţykir svolítiđ undarlegt hef ég orđiđ var viđ. Held ađ gott vćri ađ viđ förum ađ gera okkur grein fyrir ţví ađ áfengi er ţađ vímuefni sem mestum vandrćđum og vandamálum veldur. Umgöngumst áfengi af varúđ, lífiđ er líka miklu betra án áfengis.
mbl.is Eldri borgarar oftast á fyllerí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

~ svo hjartanlega sammála ţér ~

Vilborg Eggertsdóttir, 13.1.2012 kl. 18:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband