Vitundarhugsanir.........

Hugsanir í langvinnri vinnslu, leitandi að hinni frambærilegustu lausn, lausn sem hefur mig upp yfir hina jarðnesku sterílu vanahugsun og hegðun.
Brotthlaup úr faðmi hins viðtekna norms, opna sálu mína, hleypa fugli frelsisvitundar minnar frjálsum úr búri sínu.
Svífa í heiðríkju hinnar komandi vitundarvakningar, syngja söngva frelsis, lofa hina skýru sjálfsvitund. Opna faðminn, gefa og þiggja hina algeru ást, ástina til allrar vitundar, hvaða formi sem hún birtir sig.
------------------------------------------------------------

©Steinart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband