Kosningasjónarspil.
5.12.2011 | 21:57
Sorglegt ađ sjá hversu fjarri nokkru lýđrćđi Rússland er. Ekki ţađ ađ ţađ sé svo mikiđ betra víđa annars stađar. En ţađ verđur ađ vera grundvallaratriđi í öllum mótmćlum gegn valdstjórninni hvar sem er; Rússlandi, Kína, Bandaríkjunum eđa íslandi ađ mótmćla friđsamlega. Alls ekki ađ gefa valdstjórninni ástćđu til ofbeldis gegn mótmćlendum. Ţví víđa er hin minnsta ástćđa notuđ til ađ handtaka mótmćlendur og berja á ţeim. Mótmćlum friđsamlega.
Fjölmenn mótmćli gegn Pútín | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.