Fasisminn í sókn.
10.11.2011 | 22:36
Ţetta er einmitt ţađ sem er víđa ađ gerast. Stjórnvöld ýmissa ríkja seilast sífellt lengra í eftirliti sínu á almenningi. Og í mörgum tilvikum höfum viđ ekki veitt ţá mótspyrnu sem eđlileg hefđi veriđ. Höfum gefiđ eftir frelsi okkar sökum hrćđslu viđ utanađkomandi ógn sem sífellt er veriđ ađ telja okkur trú um ađ sé raunveruleg eins og t.d. hin meinta hryđjuverkaógn. Tími til komin ađ viđ vöknum og reynum ađ vernda persónufrelsi okkar.
![]() |
Twitter gert ađ afhenda upplýsingar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já ţetta er eiginlega hálf scary..
hilmar jónsson, 10.11.2011 kl. 23:03
Opin og ađgengileg stjórnsýsla heimsins, er eina réttlćtanlega og mannúđlega leiđin, til ađ koma í veg fyrir tortímandi gjöreyđingu fárra sjúkra manna í heiminum til ađ fremja ódćđisverk. Sú stađreynd er ekki einskorđuđ viđ Ísland eđa Evrópusambands-stjórnina.
Ţađ ţvćlist fyrir okkur öllum, hvar eđlilegu mörkin eiga ađ liggja milli stjórnsýslunnar og einkalífsins.
Miđstýringar-skóla-stjórnun heimsins hefur leitt til ó-réttlćtis fyrir almenning. Almenningur borgar fyrir menntunina í háskólunum međ skattagjöldum af sínu vinnuframlagi.
Ţví miđur er oftar en ekki ó-skólagengiđ fólk á lćgstu laununum, ţrćlar án lífsafkomulauna, ásamt heiđarlega reknum fyrirtćkjum, sem vinna fyrir öllum skóla-herlegheitunum međ sínum sköttum.
Wikileaks, Tvitter og allir ađrir, sem hafa möguleika og kjark til ađ upplýsa um gjörspillingu heimsins á heiđarlegan hátt, hafa 100% minn stuđning.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 11.11.2011 kl. 00:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.