Íslenskum almenning stefnt í fátćkt!
9.10.2011 | 23:06
Ţetta eru einmitt hin skýru dćmi ţess ađ hér á Íslandi verđa brátt ađeins tvćr stéttir, fátćklingar og hinir vel stćđu. Fátćklingarnir og öreigarnir sínu fleiri. Nú ţegar almenningur hefur notađ upp allt sitt sparifé og viđbótarlífeyrissparnađ ţá er komiđ ađ hugsanlegum listmunum, málverkum og allt frá hruni fyrir ţremur árum hefur fólk veriđ ađ selja gullskartgripina sína. Húsnćđislán og reyndar öll lán stökkbreyttust viđ hruniđ og engin raunveruleg leiđrétting hefur orđiđ ţar á nema á erlendu mynkörfulánunum sem enda voru ólögleg frá upphafi. Hinn vestrćni heimur stefnir hrađbyri inn í allsherjarkreppu sem ađ ef ađ líkum lćtur verđur heldur verri en heimskreppan á millistríđsárum síđustu aldar. Og hverjir eru ábyrgir fyrir ţessari krísu, eru ţađ ekki einmitt međal annars bankarnir og ţađ fjármálakerfi sem viđ búum viđ. Kerfi ţar sem peningar eru búnir til úr engu svo lánađir út gegn okurvöxtum, bankar sem taka stöđu gegn gjaldmiđli ţjóđríkja, eins og gerđist hér á skerinu. Svo er ţessum bönkum bjargađ međ sameiginlegu fé landsmanna úr ríkissjóđi en landsmenn fá enga björgun og litlar sem engar leiđréttingar. Ţetta kerfi er komiđ í öngstrćti og verđur ađ slá af. Ţetta kerfi var búiđ til af okkur íbúum ţessa hnattar, getum áreiđanlega búiđ til nýtt og betra, sanngjarnara peningakerfi.
![]() |
Selja stofustássiđ fyrir mat |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Samála ţetta hef ég veriđ ađ segja í mörg ár en fáir hlustađ alls ekki bankar og stjórnvöld!
Sigurđur Haraldsson, 10.10.2011 kl. 08:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.