Dögun.

Ţćr eru á förum,

tilfinningarnar sem hefur nćrt,

haldiđ viđ og vegsamađ.

Nú ţćr leysast upp,

hverfa burt sem dögg í skini sólar

á nýjum degi vakningar ţinnar.

Öll gömlu gildin gliđna og

sál ţín ~ vitund ţín rís upp

af eldinum eins og fuglinn Fönix

og svífur inn í hinn nýja raunveruleika

Vatnsberans.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđur ertu í ljóđinu 'Augu í augnablikinu ~ leitandi' og firnalangur leiđslustíll ţinn í ljóđinu 'Sírenurnar kalla úr firđinni' í sama anda, góđum anda, ţótt stytta mćtti eflaust eitthvađ úr frćđslunni frá Grikklandi og líta aftur á ljóđiđ, heild ţess og hljómfall eftir svo sem eitt ár.

Hér í ţessu styttra ljóđi bendi ég bara á nauđsyn ţess ađ stokka upp orđaröđ 4. línu.

Ţakka ţér, Steinar.

Jón Valur Jensson, 27.8.2011 kl. 13:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband