Augu í augnablikinu ~ leitandi.
30.7.2011 | 22:28
Ţetta kunnuglega hungur mitt eftir viđurkenningu utan úr firđinni. Biđin eftir ađ gerist lítiđ ćfintýri, rétt svona til ađ halda manni á tánum, taldi nú samt ađ vćri nógu langt frá jörđu međ augu mín leitandi í fjöldanum ađ augum ástleitninnar, fögrum tindrandi augum sem leituđu minna augna á augnabliki hins altćka sannleika, augnabliksins ţegar ljóst verđur ađ meira er í manneskjuna spunniđ en fjöldanum hefur veriđ ljóst. Út úr myrkrinu viđ ţokumst, hrađar međ hverjum degi sem ţó rennur úr greipum okkar á umbrotatíma, í fćđingarhríđum nýs tíma.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.