Ný viđmiđ.
21.5.2011 | 00:00
Stendur ekki öll heimsbyggđin í raun frammi fyrir ţví ađ nú verđi ţví vart frestađ mikiđ lengur ađ finna ný viđmiđ, nýja nálgun viđ lífiđ og tilveruna

![]() |
Fögnuđu mótmćlabanni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég held ekki, ađ spćnskir mótmćlendur ćttu ađ tala hátt um búsáhaldabyltinguna íslenzku, ţví ađ sú bylting skilađi nákvćmlega engu.
Che, 21.5.2011 kl. 00:31
Nú er tími réttlćtis runninn upp, og ekkert getur stoppađ réttlćtiđ lengur.
Ţađ virđingarverđa viđ Íslensku mótmćlin var og er, ađ ţau voru/eru/verđa friđsamleg og málnefnanleg. Sem er í raun eina leiđin til ađ ná fram réttlćti.
Og ađ sjálfsögđu er stóri sannleikurinn sá, ađ sameinađur stendur almenningur heimsbyggđarinnar, og sundrađur fellur hann.
Ég ćtla ađ mćta á Austurvelli á morgun kl. 18, til ađ sýna almenningi á Spáni minn stuđning, viđ baráttuna fyrir réttlćti í heiminum.
M.b.kv.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 21.5.2011 kl. 00:43
Annars er ţađ uggandi, ađ međ mótmćlendabanninu hefur fasisminn snúiđ aftur til spćnska ţjóđfélagsins. Og ţađ er engin tilviljun, ađ ţetta bann gerist undir stjórn sósíalistans Zapateros. Annar sósíalisti, José Felipe González, sem var forsćtisráđherra á síđustu öld, ţjálfađi međlimi í ungliđahreyfingu Francos á sínum yngri árum. En ţađ var vel varđveitt leyndarmál.
Ţótt sósíalistar og sósíaldemókratar séu oggulítiđ skárri en fasistar, ţá er ekki löng leiđ ađ fara ţegar viđhorf til lýđrćđis er annars vegar. Íslenzka ríkisstjórnin er skóladćmi um ţetta.
Che, 21.5.2011 kl. 00:58
Ţađ verđur mótmćlt um alla heimsbyggđina á morgun, laugardag. Sjá hér: http://www.thetechnoant.info/campmap/
Rakel Sigurgeirsdóttir, 21.5.2011 kl. 03:19
Lengi lifi byltingin!
Guđmundur Ásgeirsson, 21.5.2011 kl. 04:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.