..dans sjálfrýni.
29.4.2011 | 22:54
Rúmlega nćgur tími til eindreginnar
sjálfskođunar umkringdur hinum
mörgu sjálfum,
persónugalleríi af
margslungnu tagi.
Og ţrátt fyrir margmenni
er allt hiđ rólegasta.
Jafnvel svo rólegt ađ einn
eđa tveir persónuleikar eiga í
örlitlum vandrćđum međ sig.
Til ađ aflétta spennunni
stíga ţeir létt dansspor.
Ekki línudans, ónei, ekkert slíkt.
Reyndar engan ţekktan dans,
ađeins eigin túlkun,
túlkun tilfinninga sem sífellt
ólga hiđ innra en fá svo
sjaldan ađ stíga
fram í rćl,
međ stćl.
Athugasemdir
~ ~
Vilborg Eggertsdóttir, 1.5.2011 kl. 18:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.