Erfðaréttur!
16.4.2011 | 13:38
Veit ekki hversu mikill sannleikur er í þessu; en því var hvíslað að mér að þessi ofuráhersla SA og LÍÚ að semja um núverandi kvótakerfi til 50 ára (35+15) sé vegna þess að á þeim tíma sem kerfið hefur verið og á á þessum viðbætta tíma muni myndast lögformlegur erfðaréttur þeirra er nú ráða yfir kvótanum!
Ósvífni og hreint ofbeldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvorki erfðaréttur né hefð. Ekki trúa hvíslurum. Þeir eiga bara heima í leikhúsum. Ekki í raunveruleikanum
1. gr. laga um fiskveiðistjórnun kveður skýrt á um það hvera á auðlindina.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 16.4.2011 kl. 14:18
Við og enginn annar!
Sigurður Haraldsson, 16.4.2011 kl. 14:25
Vona að það sé rétt, virðist samt ekki mjög greinilegt að að svo sé í raun!
Steinar Þorsteinsson, 16.4.2011 kl. 14:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.