...næring ~ tæling...

Að næra andann
í þögn
á veitingahúsi
í miðborg
Reykjavíkur,
sötrandi te,
fylgjast með
lífinu utan
við gluggann,
í von um að
tæla til sín
skáldgyðjuna,
eitt andartak,
nægilega lengi
fyrir ljóðstúf. 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband