Gćsla loftrýmis!
3.4.2011 | 22:02
Skil nú ekki alveg til hvers ţarf ađ gćta loftrýmis yfir og umhverfis Ísland. Ef ţjóđum heims stafar ógn af einhverjum í loftrými sínu vćri ţađ helst einmitt ógn af NATÓ og BNA. Veit ekki til ađ mikilli ógn stafi af Rússlandi hin síđari ár. Svo ađ spyr mig hver er tilgangurinn međ ţessari gćslu.
![]() |
Kanadamenn gćta loftrýmis |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta er gert ef íslendingar segja nei viđ Icesave nk. laugardag
Friđrik Friđriksson, 3.4.2011 kl. 22:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.