Vonandi aprílgabb.

Vona að við Íslendingar sýnum nú smá samtakamátt og að mínu áliti
skynsemi og fellum Icesavefrumvarpið hið nýja.
 
NEI við ICESAVE! 

mbl.is Meirihluti ætlar að segja já
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

auðvitað mundi ég segja já í svona könnun enn aldrei á kjörstað það er NEI.

gisli (IP-tala skráð) 1.4.2011 kl. 17:01

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

55,3% segja LÍKLEGAST ætla að segja Já...

18,4% er ekki búin að gera upp hug sinn en 44,7% er ákveðin í að segja NEI...

Ég hef enga trú á því að þessi samningur verði samþykktur og verð ég meira og meira vör við það að fólk er búið að gera það upp við sig hvað það ætlar að kjósa og er gjörsamlega búið að fá nóg af öllum þessum áróðri. Það virðist nægja mörgum að vita að okkur Íslendingum ber ekki lagaleg skylda til að borga þennan óreiðureikning Icesave svo maður noti orð Ríkisstjórnarinnar yfir þessum reikningi þegar hana vantaði atkvæði...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 1.4.2011 kl. 17:46

3 identicon

Þarna lætur Ingibjörg moggan plata sig með óheiðalegri framsetningu.

Það voru notuð nákvæmlega sömu orð í spurningunni, gagnvart Já og Nei sinnum.

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 1.4.2011 kl. 19:24

4 Smámynd: Óskar Guðmundsson

ÞÞetta er jú vonandi aprílgabb eins og fréttin með að í samningsátt miðaði í launaviðræðum við ríkisstjórnina sem ekki kann að reikna.

Annað.

Könnunin er gerð fyrir JÁ(taðu) hópinn og því víðs fjarri við að vera hlutlaus.

Þess fyrir utan er "margin of error" um 5% í svona könnunum.

Tæp 40% svöruðu ekki og 18 % þeirra sem svöruðu voru ekki búnir að gera upp hug sinn.

Það heitir á íslensku "55% af helmingnum ætlar að segja JÁ". 

Óskar Guðmundsson, 1.4.2011 kl. 21:11

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Fint að vita að Íslendingar eru skynsamir.

Sleggjan og Hvellurinn, 1.4.2011 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband