VR kosningar!
30.3.2011 | 17:59
Mikiđ ţykir mér ţetta döpur kosningaţátttaka.
Eins og auđvelt var ađ kjósa, ţćgilegt ađ kynna sér ţađ sem frambjóđendurnir
höfđu fram ađ fćra, hćgt var ađ horfa á kynningarfund VR á öllum ţeim sem í
frambođi voru á heimasíđu VR. Og greiđa svo atkvćđi sitjandi heima viđ tölvuna,
auđveldara verđur ţađ varla. Vart getur félagsfólk VR agnúast mikiđ út í störf
og ţá stjórnarstefnu sem upp verđur tekin af nýkjörinni stjórn, meirihluta
félagsmanna virđist standa á sama. Viđ breytum vart nokkru á sviđi félagsmála og
almennt nema međ ţátttöku okkar ţar sem okkur gefst kostur á.
Atkvćđi greiddu 4.867. Á kjörskrá voru alls 28.419. Kosningaţátttaka var ţví 17,13%.
![]() |
Stefán kjörinn formađur VR |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Alveg er ţetta dćmigert fyrir Íslendinga. Rúm 80% félagsmanna VR nenntu ekki ađ lyfta fingri til ađ kjósa. Nú kemur ţetta liđ fram og grenjar yfir úrslitunum. Ţiđ eigiđ ađ skammast ykkar.
Óskar Ađalgeir Óskarsson, 30.3.2011 kl. 20:22
Ég kaus. Ég sagđi mig svo úr VR um leiđ og úrslitin voru ljós. Ég hef ekki mikla trú á ađ félagiđ komi óskaddađ undan siđlausa siđfrćđingnum.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 31.3.2011 kl. 08:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.