Seiður...

Magnaður er seiður þinn
kæra vina.
Angist mín hverfur
sem dögg
í sólarupprás hins nýja
tíma komandi.
Skilningur minn dýpkar,
sé til botns
þekkingarvatnsins.
Ferðast upplýstur um í
vitund óendanleikans.
Sé glitta í sannleik
hins alvalda. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband