Ákall......
20.3.2011 | 12:11
Ég ákalla ykkur, ofskynjanir.
Kom leys mig úr álögum hversdagsins.
Beriđ mig í hćđir.
Sýniđ mér litadýrđ, nýja dýra.
Opniđ hug minn, hleypiđ ferskum
straumum víđsýni inn.
Sýniđ mér myndir, atburđi forsögunnar.
Beriđ mig ađ fótskör ţess alvalda!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.