Veðurspár, flóðaspár, jarðskjálftaspár o.f.l.

Set hér inn á síðuna tengil á veðurspárstofu Piers Corbyn, sem spáir í veðrið út frá áhrifum frá sól og mána.
Allt að einu ári fyrirfram er honum unnt að spá fyrir um meginveðrakerfi, hitabylgjur, kuldaköst o.s.f. með allt að 85% vissu. Eins hefur hann getað sýnt fram á samtvinnuð tengsl hinna miklu sólgosa sem nú eru og nálægðar tunglsins við jörðu og jarðskjálftanna bæði á Nýja Sjálandi og í Japan. Og svipaðra skjálfta megi búast við næstu tvö árin.
 
Einnig heldur hann því fram að hlýnun jarðar hafi lítið með losun okkar á koltvísýringi út í andrúmsloftið að gera, heldur séu það einnig helst vegna áhrifa frá sólu.
 
Endilega kynnið ykkur þetta og dragið ykkar eigin ályktanir. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband