Ísland úr NATO!
7.3.2011 | 21:54
Er ţađ í raun orđiđ svo ađ Nato er ekki lengur varnarbandalag heldur hreint og klárt "árásarbandalag" og verkfćri Bandarískra stjórnvalda. Hefđum viđ ekki átt ađ segja okkur úr ţessu bandalagi ţegar ţađ breytti hlutverki sínu međ loftárásum á stríđandi fylkingar í fyrrum Júgóslavíu. Var ekki hlutverk ţessa bandalags ađ vernda ađildarlönd sín ef á ţau vćri ráđist!
Og hví í ósköpunum ćtti Obama ađ fara međ hervaldi gegn Gaddafi, hvađa rétt hefur hann til ţess og hefur einhver í Líbíu ćskt ţess af honum? Sé heldur ekki ađ nokkurstađar ţar sem Bandarísk stjórnvöld hafa fariđ međ hernađi hin síđari ár / áratugi í nafni mannréttinda hafi ástandiđ í mannréttindamálum í viđkomandi löndum batnađ eitthvađ, síđur en svo. Rétt eins og fyrri daginn hangir eitthvađ annađ á spýtu Obama heldur en mannréttindamál, vćri honum ekki nćr ađ fara ađ hlúa ađ sinni eigin ţjóđ áđur en hún veslast upp úr fátćkt.
Íhuga hernađarađgerđir í Líbíu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.