Íhugunartónlist
2.3.2011 | 21:49
Í hljóðheimi sem ýtir undir innhverfa íhugun.
Tekur mann í ferðalag um innra landslag reynslunnar.
Margbreytileg hljóð sem magna upp skynjunina,
sendir mann í könnunarleiðangur um lendur hins
mögulega, inn í framtíðarland hinnar algeru sáttar og kærleika.
Í leit að hinu sanna sjálfi, sál eilífðarinnar.
Athugasemdir
~ o ~
- óvissu ferðalag, - kannski hittumst við það einhversstaðar!
Vilborg Eggertsdóttir, 2.3.2011 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.