Orðfang....

Orð sem skreppa úr hugarfylgsninu.
Út í víðfeðmi geimsins.
Fanga svo aftur í net
hugsana minna og raða
upp í nýtt litróf,
nýjan glóandi texta. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband