"Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna" ??
19.2.2011 | 14:45
Hef oft velt fyrir mér hlutverki "Sameinuðu Þjóðanna".
Oftlega hafa ákvarðanir og athafnir þessarar stofnunar valdið manni
heilabrotum um tilganginn.
Rétt eins og friðargæslusveitir stofnunarinnar virðast algerlega
gagnslaust fyrirbrigði.
Og hverskonar lýðræði er það hjá stofnun sem að er grundvölluð á,
(að því er ég best veit) að stuðla að friði og lýðræði í heiminum,
en er svo með "Öryggisráð" þar sem eistök ríki geta komið í veg
lýðræðisumbætur og mannréttindi í öðrum ríkjum ef þeim býður
svo við að horfa.
Þess utan sýnist mér ekki mikill munur á Bush fyrrverandi forseta
og Obama núverandi forseta Bandaríkjana, svona kannski eins og
sitthvor hliðin á sama peningnum.
Obama beitir neitunarvaldi í fyrsta sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Obama er puppet það er staðreynd. Hann þarf líka að fara safna fyrir næstu kosningarbaráttu og hvert sækir hann peninga til þess ?
Davíð Bergmann Davíðsson, 19.2.2011 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.