Vegferđ......

Löng orđ í huga ná hálfvegis
ţá leiđ sem fyrir liggur ađ
láta ađ baki í fyrsta áfanga.
 
Mín löngun nćr í hćđir ţrjár
međ hjálp frá ţér sem
ert mér leiđarljós.
 
Í ljósi ţeirrar reynslu sem ađ
baki liggur, en liggur ei fyrir
hunda og manna fótum.
Á götu sem grýtt
hefur veriđ á köflum.
 
Kaflaskipt veröld á enn
hrađari ferđ til nýrra tíma.
 
Er blóm viskunnar 
opnar sig! 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband