Skemmtun!

Gćti hafa gerst á kvöldi svipuđu ţví sem nú, stormur, rigning, slydda.
Reykjavík fyrir hartnćr tveimur áratugum......
 
Skemmtun.
 
Skrýđist hempu blekkingarinnar. Set upp upp eina af hinum liztitilegu grímum.
Helli í mig miđi, svo talandinn verđi sannfćrandi.
Reyni ađ sýna í augunum ástleitinn bjarma, logandi órar!
Stenka á mig rakspíra "Passion". Pússa skóna, gleymi ekki ađ konur,
alvöru konur líta á skóna.
Fínar buxur, skyrta í stíl, silkibindi, töff leđurjakki.
Svalur gći! Helli í mig meiri miđi.
Passađu ţig strákur (!) konur líta ekki á slefandi fulla bjána,
hversu flottir sem ţeir eru í tauinu.
Rigning, tek leigubíl, beint á veiđilendur hugaróranna.
Biđröđ, mjög löng biđröđ, stend úti viđ götu, trođningur í röđinni,
ýtt harkalega viđ mér, hrasa út á götu, nćstum í veg fyrir bíl.
Bílstjórinn rétt nćr ađ sveigja hjá, en ć nei, pollur, gusurnar ganga yfir mig,
rennandi, upp úr - niđur úr, öskra!
Öll röđin beljast um í hlátrasköllum, ţvílíkt ástand, rölti heim,
sjálfsvirđingu rúin.
Ó, ţvílík útreiđ, ţvílíkt kvöld! 
 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband