Krafsađ í heilabörkinn.....

Sit og fer í gegnum gömul skrif, gamlar hugleiđingar um misrétti heimsins, stríđ og friđ, ást og vöntun á ást.
Ljóđ og prósi (margt af ţví komiđ hér á síđuna) og á stundum djúpar pćlingar um hin endanlega tilgang lífsins. Um möguleika / takmarkanir sálarinnar. Hvernig fjölmiđlar, sjónvarp og útvarp o.s.f. móta skođanir fjöldans. Hversu margir láta ţessa miđla móta afstöđu sína í mörgum málum án ţess ađ reyna sjálfir á nokkurn hátt ađ finna sannleikann. Ţađ er betra ađ mörgu leiti ađ finna sannleikann / nálgast sannleikann í dag heldur en var á ţví tímabili sem flest af ţessum ljóđum / prósa varđ til. Nú höfum viđ ţetta frábćra tćki tölvuna, sem flytur okkur á gríđarlegar lendur fróđleiks, skemmtunar og líka í heim hins klúra og ógeđfelda ef vill. Hver verđur ađ finna sinn veg um ţann alheimsvef. Viđ erum ađ sjá í dag hversu gífurleg áhrif ţessi miđill og samskiptatćki er ađ hafa t.d. eins og í Egyptalandi í dag. Og ţar kemur berlega í ljós hvernig yfirvöld reyna ađ stöđva upplýsingaflćđiđ ef ţađ er ţeim ekki ţóknanlegt, fengu líklega hjálp frá "lýđrćđislegum" stjórnvöldum annara landa viđ ţađ. En sem betur fer gekk ţađ ekki upp, ađeins í stuttan tíma, og fjárhagslegt tap á međan á lokuninni stóđ var gríđarlegt. En ţví miđur eru ađrar vestrćnar ríkisstjórnir ađ reyna ađ koma ţví svo fyrir ađ t.d. forseti geti lokađ fyrir umferđ á netinu nánast ef honum býđur svo viđ ađ horfa. Enda er kannski ađ mörgu leiti nú ađ verđa nokkuđ ljóst ađ víđa er veriđ ţrengja ađ lýđréttindum og auka eftirlit međ almenningi í "lýđrćđisţjóđfélögum". Viđ verđum ađ halda vöku okkar, gera okkur grein fyrir ţví t.d. ađ hiđ svokallađa "stríđ gegn hryđjuverkum" er kannski í raun eitthvađ allt annađ. Látum ekki bara meginstraumsfréttaveiturnar segja okkur hvađ er sannleikurinn, skođum málin frá fleiri hliđum ef mögulegt er. Verum vakandi!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband