Stöndum vörđ um lýđrćđiđ!
30.1.2011 | 21:42
Vonandi verđur aldrei af ţví ađ yfirvöld hvort heldur er í USA eđa jafnvel hér á Íslandi fái
ţćr heimildir og ákvörđunarrétt ađ slökkva á internetinu. Slíkt myndi ég telja ađ vćri
bein ađför ađ lýđrćđinu, sem ég held ađ viđ verđum ađ fara ađ standa enn betur vörđ um.
Eins og ţeir vita sem fylgjast međ hefur einmitt veriđ mjög ađ lýđrćđinu ţrengt í hinum
vestrćna heimi nú hin síđari ár í skjóli af hinu svokallađa "stríđi gegn hryđjuverkum".
Látum ţađ eigi yfir okkur ganga, verum vakandi fyrir eigin velferđ.
![]() |
Forsetinn geti slökkt á netinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.