Hljómurinn....

I.
 
Það hljómar, í höfðinu glymur,
tónverk í smíðum.
Tónlist úr húsi þagnarinnar.
Ferðast í huganum um land tækifæranna,
finna blæ hins hamingjuríka friðar.
 
II.
 
Löngun mín nær í þriggja metra radíus.
Teygi mig, reyni að snerta hið ósnertanlega.
Upplifanir í sýnd og reynd.
Hjóm mig læt tæla, inn í hugann,
þar sem skapa nýjan sýndarveruleika. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband