Hægð.

Því andrúm mitt
einkennist af hægð.
Það tekur langan tíma
fyrir tré mitt að
fella laufin.
Og í hægð sinni
þau falla eitt af
öðru til jarðar.
Mynda nýjan jarðveg
hugmynda.
Tilfinningarík í blæbrigðum
sínum og litum.
Fjölþættar hugmyndir
munu af þeim spretta.
Morgunsöngur lífs míns
er lauf trés míns falla
í hljóðri hljómkviðu til
nýs upphafs. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband