Líf í geimnum.....
2.12.2010 | 22:51
Sérkennileg eftirvænting sem "NASA" byggði upp með tilkynningu í gær (1. des.)
Gáfu sterklega í skyn að væru búnir að finna vísbendingu um líf á öðrum hnöttum,
eða í það minnsta líf í geimnum. Og eins og segir svo skemmtilega;
"Fíllinn tók jóðsótt og ------ fæddi mús."
Það sem vísindamennienir voru s.s. búnir að uppgötva voru bakteríur sem ekki höfðu
þekkst áður og fundu í einhverjum arsenikpolli í USA.
S.s. hér á móður jörð.
Frábært, miklir skemmtikraftar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.