Líf í geimnum.....
2.12.2010 | 22:51
Sérkennileg eftirvćnting sem "NASA" byggđi upp međ tilkynningu í gćr (1. des.)
Gáfu sterklega í skyn ađ vćru búnir ađ finna vísbendingu um líf á öđrum hnöttum,
eđa í ţađ minnsta líf í geimnum. Og eins og segir svo skemmtilega;
"Fíllinn tók jóđsótt og ------ fćddi mús."
Ţađ sem vísindamennienir voru s.s. búnir ađ uppgötva voru bakteríur sem ekki höfđu
ţekkst áđur og fundu í einhverjum arsenikpolli í USA.
S.s. hér á móđur jörđ.
Frábćrt, miklir skemmtikraftar 

Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.