Tíminn líđur hjá...
2.12.2010 | 22:33
Stundaglas tímans framundan.
Situr viđ gluggann og skynjar tímann
er hann líđur hjá ósnertur.
Horfir á sjónvarp, ferđ á kvikmyndahús,
horfir á tilbúiđ líf.
Já, horfir og lest um lífiđ.
Lćtur ţér nćgja ađ frétta af gangi mála.
Situr hjá og hugleiđir.
Ekkert bćrist í
návist ţinni!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.