Kaffistofuspáin.
17.11.2010 | 22:48
Í svarbrúnni kaffiiđunni speglast líf mitt.
Einskisnýt er sú sýn segi ég!
Spá mín byggir á bollaleggingum, ţurrir hringir kaffikorgs,
lýsa ţví ađ fyrir dyrum standi ferđ.
Jćja segi ég, yfir í annan heim (?).
Hún lítur á mig sposk á svip, ó nei, sú ferđ er ekki í ţessum bolla.
En ef ţú fengir ţér Expresso gćti veriđ vísbending!
Hver er ţá ferđin spyr ég ráđvilltur.
Ferđ ţín verđur ekki af venjulegum toga, ţessi ferđ verđur sú
sem ţig hefur dreymt um ađ fara.
Ég lýsist upp eins og 100 kerta pera, svo ađ í hálfrökkvađri
kaffistofunni verđur skellibjart eitt augnablik.
Fastakúnnarnir kinka kolli, spákerlingin okkar hefur aldeilis
kveikt í ţessum, hugsa ţeir.
Nú og hvađ međ ţessa ferđ spyr ég óţolinmóđur.
Já, segir hún ánćgđ međ sjálfa sig.
Ţessa ferđ, ferđ ţú í huganum.
Ţér mun verđa ljós tilgangur ţinn í ţessu jarđlífi,
ţér mun opinberast hvernig ţér verđur unnt ađ verđa
hamingjusamur og láta gott af ţér leiđa.
Ţér mun verđa ljóst hver mun standa ţér viđ hliđ í lífinu, ástin ţín.
Um mig fer sćlukenndur hrollur, svo borđiđ skelfur.
Enn líta fastakúnnarnir upp og glotta.
Hvađ sérđ ţú fleira spyr ég ákafur.
Ţetta er allt, segir spákonan, býr sig undir ađ fara.
Róleg, róleg segi ég, hvenćr verđur ţessi ferđ?
Innan skamms segir hún kankvís, pakkar saman spábollum og spilum og fer.
Ég kveiki í sígarettu, panta meira kaffi, er allur á nálum,
sekk í dagdraumanna.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.