Skilningur...

Þrumulík hugsun, rífur sig í gegnum hugann.
Gegnvætt dauðakulda,
andartaksheimsendis.
Hungrið í skilning,
alheimsviskuna gagnsæu.
Skýst upp á yfirborð þekkingarvatnsins,
þekkir ekki sundtökin.
Sekkur í óminnið,
sameinast fjöldanum. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband