Hverfa burt..........

Hverfa burt úr fjöldanum, hverfa í fámennið.

Spila ný lög á munnhörpu langanna minna.

Sitja úti fyrir "kastala" mínum, horfa á fjöllin, sjóinn.

Sjá þegar bátar koma úr róðri, drekka kaffi úr fanti,

punkta á blað hugsanir mínar er þær flögra hjá.

Slíta úr mér einmannakenndina. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband