Sumarævintýri.

Hef verið að dunda,

eitt augnablik.

Að gera ekki neitt,

slá á létta strengi,

ferðast um hugann,

rifja upp mynd,

ímynd af þér.

 

Þú sem komst

með ærslafengnu fjöri.

Trylltir mig um stund,

teymdir mig um bæinn,

kveiktir í mér bál.

 

Burt flaugst

í enda sumars.

Tregt mér var um það,

sé þig aldei aftur,

þú hafðir gaman af. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband