Enn og aftur "Ísland úr NATÓ"

Eins og hef komiđ ađ hér í blogginu áđur, finnst mér ađ Ísland 
ćtti ađ standa utan NATÓ. Enda er ţetta "varnarbandalag" löngu
orđiđ ađ, ţví miđur, árásarbandalagi.
Og viđ Íslendingar berum jafna ábyrgđ á ţví sem NATÓ ađhefst vegna ađildar okkar.
Minni á ţađ ađ ţetta bandalag var stofnađ til ađ verja ađildaríki ţess ef á
ţau vćri ráđist. Ekki til ađ varpa sprengjum á t.d. fyrrum Júgóslaviu eins og
gert var ţegar ţjóđarbrotin á Balkanskaga bárust á banaspjótum.
En ţađ var einmitt ţá sem NATÓ breyttist í árásarbandalag.
Vissulega er gott og gilt ađ rétta sambrćđrum sínum hjálparhönd,
en ţađ er ađ mínu viti ekki hlutverk né tilgangurinn međ stofnun NATÓ
ađ bera ábyrgđ á hernađarađgerđum í Lybiu eđa öđrum ríkjum. 
 

mbl.is NATO ber nú ábyrgđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband