Draumdofi.......

Á andartakinu ţegar mađur telur sér allt fćrt.
Hugsun sem slćr niđur, allt í einu óforvarandis. 
Lítur til baka, mörg ár aftur, ţegar ćskan var
ţröskuldurinn sem stöđvađi draumana.
 
En nú eru ćskuárin ađ baki.
Draumarnir ađrir, en eiga sammerk ađ rćtast ekki.
Lífiđ leikur annađ leikrit, eđa er ég staddur í annari bók!
 
Einhver misskilningur í gangi, leiđin um skóginn er dimm.
Vitinn á klettasnösinni, villuljós!
Umkringd skrćlingjalýđ sem reynir ađ tćla mig, ţig,
hafa af okkur gott, fleygja oss síđan í hafiđ.
 
Draumaveröldin, ađeins blossi í vitfirrtum heimi.
Tćlir okkur áfram, um dimman dal hversdagsins.
Notum öll međul til ađ deyfa hugann, lifa af daginn.
Sveiflumst á milli tilfinninga, glöđ, döpur.
 
Grátum draumana, sem aldrei rćtast.
Leitin stendur yfir, finna punkt í tilverunni.
Glata, sýta, gleyma draumunum.
Lifa draumlaus, steinsteypukastalarnir
ţrengja ađ, byrgja sýn.
 
Náttúran brátt eitthvađ sem lest um í fornum bókum.
Úr tengslum, ađeins ţegn á leikvelli tilbúinna ţarfa.
Bíđur dauđans, í von um ađ ţá fyrst byrji lífiđ! 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband