Tónfórn.

Ungsveinar þyrpast að sviðinu.
Teiga af áfergju í sig
hljómljóðið.
Dáleiddir í höfgu
andrúmi söngsins.
Músan breiðir út
töfrateppið
svífur með sveimhuganna
um tónhimnaríkið.
Ber þá að altari
sönglistarinnar
þar sem þeir
auðmjúkir
færa fórn sína. 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband