Stormur í vatnsglasi.

Einkennilegt hvađ ţađ er viđkvćmt enn í dag ađ hafa skođanir á mönnum og málefnum er varđa seinni heimstyrjöldina og ţá sérstaklega hvađ varđar Adolf Hitler. Enn skrýtnara er ţó ađ enn er reynt ađ halda ađ almenningi einhverjum ákveđnum söguskilningi sem á ađ vera hinn rétti. Kastar nú tólfunum ţegar eins og í ţessu tilviki ađ Lars von Trier er vísađ af kvikmyndahátíđinni í Cannes fyrir ekki annađ en ađ vera ađ velta fyrir sér perónu og skapgerđ genginna manna. Sem einmitt er ađeins eđlilegt enda kvikmyndagerđarmađur, skapar persónur á tjaldinu og spáir ţví í mannlífsflóruna, ţekkta einstaklinga og óţekkt almúgafólk í bland. Margar rannsóknir hafa líka veriđ gerđar sem benda til ţess ađ ekki hafi nú allt veriđ eins og hin almennt opinbera söguskýring segir um ađdraganda seinni heimstyrjaldarinnar. Kemur nú ýmislegt gruggugt í ljós ef menn hafa nennu til ađ skođa ţađ. Annars er ţađ ađ segja ađ ţessi mynd von Triers „Melancholia" er hreint ágćt, svolítiđ myrk en falleg á sinn hátt. Mćli međ henni.

 

 


mbl.is Lars von Trier yfirheyrđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband