Gamlir prósar úr skúffunni!

Og tíminn líđur hjá,
rétt eins og fljótiđ.
Rennur í lygnu, og allt í einu
steypist ţađ um gljúfrin.
Ást og vćntingar, löngun og veruleiki.
Skin sólar í huganum,
lýsir upp skúmaskotin.
Hrekur drauga einsemdar og brjálćđis
fram í sviđsljósiđ,
hvar ţeir stíga dans,
léttan rćl.
Diskóbyltingin liđinn hjá,
rólegur zambataktur tćtir upp kynórana.
Ćfintýri í nóttinni!

 
 
-------------------------------------------------------------
------------------------------------------------------------- 
 
Spyrst út um hagi
ţína í vođa veröld.
Ţegar tjald er dregiđ fyrir huga
mitt í  blóma ţínum.
Ţegar hugmyndir helst fćđast,
ţroskinn ađ skila sér.
En ţá hverfa í heim
tilhćfulausan, geggjađan.
Skref fyrir skref í áttina ađ
algleymi hugóranna. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband