Setiđ međ ískaffi í sólskininu.

Og um hvađ talar ţađ,
fólkiđ sem nýtur vorsólarinnar,
hćgt auknum hita utanviđ kaffihúsin,
ţar sem er skjól fyrir norđangarranum.

Já um hvađ er talađ,
kannski síđustu umrćđur á Alţingi,
hvort ţar séu ađ verđa til haldbćrar
lausnir fyrir sligađa alţýđu eđa ađeins
enn ein ívilnunin fyrir hina útvöldu.

Nei, "eins og sumir Norđmenn byrja allar setningar",
kannski bara bollaleggingar um eitthvađ djúsí á
grilliđ í góđa veđrinu og vínglas á kantinum,
líkt og grillauglýsingarnar hafa sannfćrt okkur um
ađ sé normiđ í grillbransanum.

Kannski snúast samtölin um eitthvađ
djúpt úr sálarkirnunum, leyndarmál sem
stíga úr myrkrinu, gömul ástamál,
hrösun á lífsins ţrönga vegi.

Og ţyngslin sem hefta andann,
hin hversdagslega iđja,
baráttan fyrir salti í grautinn,
salt jarđar sem hleypir upp bragđinu,
bragđiđ af réttunum og er almenningur
ekki einmitt sífellt beittur brögđum,
gengur sína mörkuđu leiđ sáttur,
svipugöngin sjálfviljugur.

©Steinart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband