Samhliđa...marghliđa tilvera.

Í svefnrofunum ferđast um land handan vökunnar, ćvintýri sem erfitt getur veriđ ađ ráđa í. Ţar sem víđa er fariđ, samferđafólk úr vökunni, fyrr á árum og nú í samtíđinni er oft komiđ í allt annađ samhengi en átti / á ađ venjast. Eru ţađ langanir sem koma úr djúpi sálarinnar eđa kannski samhliđa lifandi tilvera sem fram fer í svefni ţessarar tilvistar, ţeirrar tilveru sem nú er í og skrái ţessar mínar hugrenningar. Er ţá í hinni samhliđa tilveru minni vaka ţessarar, draumur hinnar. Eru kannski margir fletir, margar samhliđa tilverur í gangi, er tilvera sú sem er mér nú efst í huga ađeins međ sterkasta tengingu í augnablikinu! Og er yfirgef ţetta tilvistarstig tekur ein hinna viđ, öđlast stekustu tenginguna, nú eđa tekur enn á ný viđ nýtt ferli međ eina ríkjandi vitund og margar ţokukenndar er lifna í svefni nýrrar tilvistar!

Eru draumar línuleg atburđarás eđa kaótísk, er hin hugsanlega margskipta tilvist í mörgum lögum í sálarlífinu. Og eru ţá ţćr upplifanir sem hver tilvera / tilvist inniheldur púsl í sameiginlegum ţroska sálarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband