Stöndum vörđ um tjáninguna.

Leynt og ljóst eru yfirvöld ýmissa landa ađ reyna ađ hefta frjálst netflćđi. Stöndum vörđ um frjálst og opiđ alnet. Ţví ţar er helst ađ finna sannan og óspilltan fréttaflutning og ýmsan fróđleik sem getur orđiđ til ţess ađ viđ vöknum upp af hinum langa svefni, hinni einsleitu mötun. Langar til ađ benda á ágćta mynd sem hćgt er ađ nálgast á alnetinu;„Thrive“, fer ágćtlega í gegnum ţađ hvernig okkur hefur veriđ stjórnađ og er enn. Eigum viđ ekki ađ fara ađ kasta af okkur okinu og um leiđ bjarga móđur jörđ undan ţeirri áţján sem á hana er lagt í ríkjandi kerfi. Viđ getum ţađ og viđ skulum gera ţađ, plánetan okkar getur veriđ „Edensgarđur“, ef viđ viljum. Vöknum upp og tökum höndum saman viđ ađ skapa réttlátt líf fyrir alla jarđarbúa.
mbl.is Fimm ára fangelsi fyrir ađ blogga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband