Kaupæði.

Erum við alveg að tapa okkur í eftirsókn okkar eftir hlutum. Sumum kannski nauðsynlegum til venjulegs lífs en ansi mörgum óþarfanum. Öll þurfum við klæði utan á okkur og víst getur það verið ansi dýr liður í heimilisbókhaldinu, en ástandið sem skapaðist nýverið er ný verslun var opnuð í verslunarmiðstöð á höfuðborgarsvæðinu var fremur „absúrd“ vægast sagt. Er kannski staðreyndin orðin sú að verslunarferðir og hangs í verslunarmiðstöðvum sé sú lífsfylling sem margir sækjast eftir!
mbl.is Kaupdagurinn mikli í Bandaríkjunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband