Stöndum vörð um lýðræðið!

Vonandi verður aldrei af því að yfirvöld hvort heldur er í USA eða jafnvel hér á Íslandi fái 
þær heimildir og ákvörðunarrétt að slökkva á internetinu. Slíkt myndi ég telja að væri
bein aðför að lýðræðinu, sem ég held að við verðum að fara að standa enn betur vörð um.
Eins og þeir vita sem fylgjast með hefur einmitt verið mjög að lýðræðinu þrengt í hinum
vestræna heimi nú hin síðari ár í skjóli af hinu svokallaða "stríði gegn hryðjuverkum". 
Látum það eigi yfir okkur ganga, verum vakandi fyrir eigin velferð. 
 

mbl.is Forsetinn geti slökkt á netinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband